fbpx

m

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur
adipiscing elit. Etiam posuere varius
magna, ut accumsan quam pretium
vel. Duis ornare

Latest News
Follow Us

Sérhæfing í viðburðaferðum með áratuga reynslu...

Kompaníferðir býr yfir áratuga reynslu af fyrirtækja- og hópaferðum erlendis. Við aðstoðum hópa við að sjá um og bóka allt tengt ferðinni þeirra og leggjum okkur fram við að hópurinn fái sem mest út úr ferðinni með viðburði og afþreyingu. 

Sérferðir Kompaníferða

VINSÆLIR ÁFANGASTAÐIR

Möguleikarnir eru ótal margir þegar kemur að því að velja áfangastað fyrir hópinn. Hvort sem þið viljið sól, borg eða framandi pálmatré þá finnum við í sameiningu stað sem hentar öllum hópnum.

SKAPANDI

Við sérhönnum hverja ferð eftir óskum hópsins. Engin ferð er eins en allar jafn skemmtilegar.

ÁBYRG

Með áratuga reynslu í viðburða- og árshátíðarferðum fyrir hópa erlendis. Þú getur treyst okkur fyrir þinni ferð.

PERSÓNULEG

Persónuleg og auðveld samskipti eru okkur fremst í huga þegar að við sinnum okkar viðskiptavinum.

„Árshátíðarkvöldið var til fyrirmyndar og voru allir rosalega ánægðir með staðinn, matinn og þjónustuna. Viljum einnig þakka ykkur kærlega fyrir frábæra þjónustu og einnig Þorgils sem stóð sig mjög vel að sinna fyrirspurnum, aðstoða við allt sem fólk spurði um og allir mjög ánægðir!“

VSB,

Í SITGES
Sitges umsögn 3
„Samskiptin við Kompaníferðir voru frábær frá upphafi til enda, allt stóðst og gott betur en það. Allar upplýsingar virkilega góðar, fararstjórinn var frábær og áfangastaðurinn dásamlegur. Ég get svo sannarlega mælt með bæði ferðaskrifstofunni og áfangastaðnum.“

Orkubú Vestfjarða,

Í SITGES
Sitges umsögn 1
"Þetta var alveg frábær ferð og allir í skýjunum. Guide-inn okkar var frábær og ratleikurinn sló alveg í gegn. Riga er algjört æði, hótelið var mjög fínt & vel staðsett"

Vaki Fiskeldiskerfi,

RIGA LETTLANDI
Umsögn um Riga
"Okkur langar að þakka ykkur kærlega fyrir allt, við áttum frábæra ferð í Sitges, algjöra draumaferð. Stórt hrós frá öllum hópnum til Þorgils, hann stóð sig frábærlega. Allra bestu þakkir fyrir samstarfið"

Umhverfissvið Reykjanesbæjar,

SITGES
Umsögn
„Starfsfólk Norðurflugs fagnaði 10 ára afmæli félagsins með því að bjóða starfsfólkinu í ævintýraferð til Marrakech. Ferðin var frábærlega skipulögð frá upphafi til enda, það var vel haldið utan um okkur og hægt var að finna afþreyingu sem hentaði hverjum og einum. Fimm stjörnur!“

Norðurflug,

Í MARRAKECH
Umsögn Marrakech
2023
SÍÐASTLIÐIÐ ÁR
23 +
ÁFANGASTAÐIR
50 +
HÓPAR Á ÁRINU
5100 +
GESTIR Á ÁRINU

Fjölbreytt afþreying í boði á hverjum áfangastað

Reynslan hefur sýnt okkur að upplifunin á staðnum gerir ferðina. Þess vegna leggjum við mikið uppúr að hafa fjölbreytta afþreyingu í boði sem leyfir þér að upplifa áfangastaðinn á einstakan hátt. Hópurinn velur afþreyingu eftir sínu áhugasviði, hvort sem það eru golfferðir, hjólaferðir eða matarsmakk svo eitthvað sé nefnt. Kompaní ferðir sér um að allir finni eitthvað við hæfi. Endilega fylgið okkur á Instagram @kompaniferdir.

UPPLIFANIR