Kompaníferðir býr yfir áratuga reynslu af fyrirtækja- og hópaferðum erlendis. Við aðstoðum hópa við að sjá um og bóka allt tengt ferðinni þeirra og leggjum okkur fram við að hópurinn fái sem mest út úr ferðinni með viðburði og afþreyingu.
VINSÆLIR ÁFANGASTAÐIR
Möguleikarnir eru ótal margir þegar kemur að því að velja áfangastað fyrir hópinn. Hvort sem þið viljið sól, borg eða framandi pálmatré þá finnum við í sameiningu stað sem hentar öllum hópnum.
SÍÐASTLIÐIÐ ÁR
ÁFANGASTAÐIR
HÓPAR Á ÁRINU
GESTIR Á ÁRINU
Reynslan hefur sýnt okkur að upplifunin á staðnum gerir ferðina. Þess vegna leggjum við mikið uppúr að hafa fjölbreytta afþreyingu í boði sem leyfir þér að upplifa áfangastaðinn á einstakan hátt. Hópurinn velur afþreyingu eftir sínu áhugasviði, hvort sem það eru golfferðir, hjólaferðir eða matarsmakk svo eitthvað sé nefnt. Kompaní ferðir sér um að allir finni eitthvað við hæfi. Endilega fylgið okkur á Instagram @kompaniferdir.